Strákarnir í FRAM 5. fl.ka. eldri urðu um helgina Reykjavíkurmeistarar í handbolta. Mótið fór fram að Hlíðarenda.
Strákarnir léku við hvern sinn fingur á mótinu og enduðu að lokum sem sigurvegar.
Flottur hópur og efnilegir strákar sem við eigum í þessum flokki.
Til hamingju FRAMarar
ÁFRAM FRAM
Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!