Hilmar Þór ráðinn styrktarþjálfari hjá FRAM

Hilmar Þór Arnarson Osteopati og íþróttafræðingur  hefur verið ráðinn styrktarþjálfari knattspyrnufélagsins Fram. Hilmar mun koma að styrktarþjálfun hjá öllum deildum félagins og móta styrktar og heilsustefnu með þjálfurum félagsins. Það […]