fbpx
Hilmar vefur

Hilmar Þór ráðinn styrktarþjálfari hjá FRAM

Hilmar Þór Arnarson Osteopati og íþróttafræðingur  hefur verið ráðinn styrktarþjálfari knattspyrnufélagsins Fram.

Hilmar mun koma að styrktarþjálfun hjá öllum deildum félagins og móta styrktar og heilsustefnu með þjálfurum félagsins.

Það er okkur mikið ánægjuefni að fá Hilmar til liðs við okkur og bjóðum hann hjartanlega velkominn.

Knattspyrnufélagið FRAM

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!