Guðmundur Þórður Guðmundsson hefur valið B-landslið karla sem kemur saman til æfinga dagana 27. til 29. september. Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, mun stjórna æfingunum undir handleiðslu Guðmundar.
Hópurinn er einungis skipaður leikmönnum úr Olísdeildinni.
Við FRAMarar eigum einn fulltrúa í þessum æfingahópi, markvörðinn Viktor Gísla Hallgrímsson.
Viktor Gísli Hallgrímsson FRAM
Gangi þér vel Viktor
ÁFRAM FRAM