Einar Guðmundsson, þjálfari U-15 ára landsliðs karla hefur valið 26 manna hóp til æfinga 28. – 30. september. Auk þess að æfa mun hópur mæta á fyrirlestra í Háskólanum í Reykjavík, fyrirlestrarnir kallast “Afreksmaður framtíðarinnar” og eru
hlutiasamstarfi HSÍ og HR.
Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga þrjá drengi í þessu æfingahópi en þeir sem voru valdir frá FRAM að þessu sinni er:
Kjartan Júlíusson FRAM
Sigfús Árni Guðmundsson FRAM
Torfi Halldórsson FRAM
Gangi ykkur vel drengir
ÁFRAM FRAM