Stefán Darri Þórsson genginn til liðs við spænska félagið Alcobendas
Stefán Darri Þórsson gekk í síðustu viku til liðs við spænska félagið SECIN GROUP BM ALCOBENDAS frá FRAM. Stefán Darri sem er uppalinn FRAMari hafði undanfarin tvö ár leikið með Stjörnunni […]
Unnar Steinn valinn í úrtakshóp Íslands U19 karla
Þorvaldur Örlygsson þjálfara Íslands U19 karla, hefur valið eftirtalda leikmenn til að taka þátt í úrtakssæfingum U19 liðs karla. Æfingarnar eru undirbúningur fyrir undanriðil UEFA sem fer fram í Tyrklandi […]