Þorvaldur Örlygsson þjálfara Íslands U19 karla, hefur valið eftirtalda leikmenn til að taka þátt í úrtakssæfingum U19 liðs karla.
Æfingarnar eru undirbúningur fyrir undanriðil UEFA sem fer fram í Tyrklandi í nóvember.
Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga einn fulltrúa í þessu úrtakshópi en Unnar Steinn Ingvarsson var valinn frá FRAM að þessu sinni.
Unnar Steinn Ingvarsson FRAM
Gangi þér vel unnar.
ÁFRAM FRAM