Uppskeruhátíð unglingaráðs knattspyrnudeildar FRAM miðvikudaginn 10. október kl. 17:30 í FRAMhúsi
Unglingaráð Knattspyrnudeildar FRAM heldur hina árlegu uppskeruhátíð sína miðvikudaginn 10. október kl. 17:30 í veislusal FRAM í Safamýri 26. Nokkrir leikmenn 3.-6. flokks verða heiðraðir fyrir góða frammistöðu og framfarir. […]
Torfi Geir valinn í úrtakshóp Íslands U15
Þorlákur Árnason þjálfari Ísland U15 karla hefur valið hóp drengja fæddir 2004 til að taka þátt í úrtaksæfingum á Suðvesturlandi vegna U15 liðs drengja. Æfingar fara fram um miðjan mánuð. […]