Þorlákur Árnason þjálfari Ísland U15 karla hefur valið hóp drengja fæddir 2004 til að taka þátt í úrtaksæfingum á Suðvesturlandi vegna U15 liðs drengja. Æfingar fara fram um miðjan mánuð.
Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga einn fulltrúa í þessu úrtakshópi en Torfi Geir Halldórsson var valinn frá FRAM að þessu sinni.
Torfi Geir Halldórsson FRAM
Gangi þér vel Torfi Geir.
ÁFRAM FRAM