Heimir Ríkarðsson þjálfari Íslands U-19 ára landsliðs karla hefur valið 26 manna æfingahóp til æfinga helgina 26. – 28. október.
Liðið hafnaði í 2. sæti á EM sl. sumar og hvílir stór hluti þess hóps í þetta skiptið á meðan aðrir fá tækifæri til að æfa með liðinu.
Næsta verkefni liðsins er Sparkassen Cup í Þýskalandi milli jóla og nýárs þar liðið á titil að verja.
Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga tvo fulltrúa í þessum æfingahópi en þeir sem voru valdar frá FRAM að þessu sinni eru:
Ólafur Haukur Júlíusson FRAM
Sigurjón Rafn Rögnvaldsson FRAM
Gangi ykkur vel.
ÁFRAM FRAM