fbpx
Óli Haukur vefur

Ólafur Haukur og Sigurjón Rafn valdir í æfingahóp Íslands U19

Heimir Ríkarðsson þjálfari Íslands  U-19 ára landsliðs karla hefur valið 26 manna æfingahóp til æfinga helgina 26. – 28. október.

Liðið hafnaði í 2. sæti á EM sl. sumar og hvílir stór hluti þess hóps í þetta skiptið á meðan aðrir fá tækifæri til að æfa með liðinu.
Næsta verkefni liðsins er Sparkassen Cup í Þýskalandi milli jóla og nýárs þar liðið á titil að verja.

Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga tvo fulltrúa í þessum æfingahópi en þeir sem voru valdar frá FRAM að þessu sinni eru:

Ólafur Haukur Júlíusson                                FRAM
Sigurjón Rafn Rögnvaldsson                        FRAM

Gangi ykkur vel.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!