fbpx
Flottir vefur

Herrakvöld FRAM föstudaginn 9. nóv. Síðasti möguleiki á því að panta miða er miðvikudagur 7. nóv.

Herrakvöld FRAM verður haldið föstudaginn 9. nóvember í  veislusal okkar FRAMara.

Frábær skemmtu, gaman mál og skemmtun verður  í höndum Ara Eldjárns.

Veislustjórn verður í öruggum höndum Sigurðar Inga Tómassonar.

Sérstakur heiðursgestur verður svo enginn annar en
Egill Ólafsson.

Húsið opnar kl. 19:00 og borðhald hefst kl. 20:00

Happdrættið og málverkauppboðið verður á sínum stað.

Boðið verður upp á frábært hlaðborð frá Laugaási

Allir karlar, FRAMarar, ungir, gamlir, það verður gríðarleg stemming eins og alltaf.

Tilvalið fyrir hópa að taka sig saman og eiga skemmtilega kvöldstund.

Miðasala í Íþróttahúsi Fram –  pantið í síma  533 5600

Miðaverð kr. 9500.-  sjáumst hressir

Knattspyrnufélagið FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!