KSÍ hefur valið leikmenn til að taka þátt í úrtaksæfingum á Suðvesturlandi vegna U15 liðs drengja.
Æfingarnar fara fram 16-17.nóvember undir stjórn Þorláks Árnasonar þjálfara Íslands U15.
Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga tvo fulltrúa í þessu úrtakshópi en þeir sem voru valdir frá FRAM að þessu sinni eru:
Sigfús Árni Guðmundsson FRAM
Sigmar Þór Baldvinsson FRAM
Gangi ykkur vel.
ÁFRAM FRAM