fbpx
Erla gegn IBV vefur

Erla Rós og Lena valdar í æfingahóp B landsliðs Íslands

Meistaraflokkur Fram konur 2018 – 2019
Meistaraflokkur Fram konur 2018 – 2019

Valinn hefur verið 20 leikmanna æfingahópur B landsliðs Íslands kvenna sem kemur saman til æfinga í lok nóvember auk þess sem liðið leikur tvo æfingaleiki við Færeyjar þann 24. og 25. nóvember.

Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga tvo fulltrúa í þessum æfingahópi en þær sem voru valdar frá FRAM að þessu sinni eru:

Erla Rós Sigmarsdóttir                                  FRAM
Lena Margrét Valdimarsdóttir                        FRAM

Gangi ykkur vel.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!