Vel heppnað fótboltamót FRAM og KIA

Knattspyrnudeild FRAM og KÍA umboðið á Íslandi héldu um helgina glæsilegt fótboltamót fyrir stráka í 6. flokki.  Mótið var haldið í Egilshöll og mættu 6 félög til leiks með samtals […]