Köflótt var það….

Við FRAMarar fengum FH í heimsókn í okkar síðasta handbolta leik á þessu ári. Ágætlega mætt og jólastemming yfir áhorfendum. Ljóst að þessi leikur yrði erfiður en eftir fínan leik […]
Aðalsteinn Aðalsteinsson ráðinn þjálfari 2. flokks FRAM og Úlfanna.

Aðalsteinn Aðalsteinsson hefur verið ráðinn þjálfari 2. flokks FRAM og Úlfanna. Aðalsteinn er Frömurum að góðu kunnur en hann þjálfaði yngri flokka félagsins við góðan orðstír um nokkurra ára skeið […]
Íþróttaskóli FRAM í Grafarholti og Úlfarsárdal – skráning er hafin

Nýtt námskeið í íþróttaskóla FRAM hefst laugardaginn 12. janúar 2019 í Ingunnarskóla. Skráning er hafin á https://fram.felog.is/