Valinn hefur verið hópur í Hæfileikamótun HSÍ en æfingar fara fram dagana 29. og 30. desember í umsjón Einars Guðmundssonar landsliðsþjálfara Íslands.
Um er að ræða stúlkur fæddar árið 2005 og verður æft á Reykjavíkursvæðinu.
Við FRAMarar eru stoltir af því að eiga fjórar stúlkur í þessum úrtakshópi HSÍ en þær sem voru valdir frá FRAM að þessu sinni eru:
Aðalheiður Karen Dúadóttir FRAM
Eydís Pálmadóttir FRAM
Sóldís Rós Ragnarsdóttir FRAM
Vigdís Karólína Elíasdóttir FRAM
Gangi ykkur vel.
ÁFRAM FRAM