Daðey Ásta valinn í æfingahóp Íslands U17

Rakel Dögg Bragadóttir og Sigurjón Friðbjörn Björnsson  þjálfarar U-17 ára landsliðs  Íslands kvenna hafa valið hóp til æfinga 4. – 6. janúar nk. Æfingarnar fara fram á Reykjavíkursvæðinu. Við FRAMarar […]

Þrír frá FRAM á æfingahóp Íslands U15

Einar Guðmundsson landsliðsþjálfari Íslands U15 ára karla hafur valið 29 leikmenn til æfinga 4. – 6. janúar nk. Æfingarnar fara fram á Reykjavíkursvæðinu. Við FRAMarar erum stoltir af því að […]