fbpx
bikarmeistarar 2019 3. fl

3. fl. kvenna Coca Cola Bikarmeistari 2019

Stelpurnar okkar í 3. fl. urðu í dag Coca Cola Bikarmeistarar í handbolta.  Úrslitaleikurinn var leikinn að venju í laugardalshöll að viðstöddu fjölmenni, gríðarlega vel mætt á þessa bikarleiki okkar í dag.
Enn og aftur vel gert FRAMarar.

Stelpurnar léku vel í þessum leik, leiddu allan fyrr hálfleik og voru yfir í hálfleik 15-11.
Í þeim síðari bættu þeir heldur í og voru yfir ein tíu, mörk á tímabili.
Leikurinn endaði með öruggum sigri FRAM 28-22. Algjörlega verðskuldaður sigur og stelpurnar virkilega flottir í dag.

Lena Margrét Valdimarsdóttir FRAM var valinn “maður leiksins”, Lena gríðarlega flott í dag og sett ein tólf mörk, til hamingju Lena.

Til hamingju FRAMarar, Coca Cola Bikarmeistarar 2019.

ÁFRAM FRAM

Fullt af myndur hér http://frammyndir.123.is/pictures/

 

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!