fbpx
Steinunn gegn ÍBV vefur

Fjórar frá FRAM í A landslið Íslands

Meistaraflokkur Fram konur 2018 – 2019
Meistaraflokkur Fram konur 2018 – 2019

Þann 20. mars nk. heldur A landslið kvenna til Póllands þar sem liðið tekur þátt í 4 landa móti í Gdansk við Eystrasaltið. Eru þessir leikir liður í undirbúningi íslenska liðsins fyrir umspilsleikina gegn Spánverjum um mánaðarmótin maí/júní en þar er í húfi laust sæti á HM í Japan næsta vetur.

Leikjaplan íslenska liðsins:
22. mars               kl. 16.15               ÍSLAND – Pólland
23. mars               kl. 19.30               ÍSLAND – Angóla
24. mars               kl. 17.30               ÍSLAND – Slóvakía
*ATH íslenskir leiktímar
Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga þrjá leikmenn í þessum  landsliðshópi Íslands en þær sem voru valdar frá FRAM að þessu sinni eru:

Karen Knútsdóttir                           FRAM
Þórey Rósa Stefánsdóttir              FRAM
Steinunn Björnsdóttir                    FRAM
Ragnheiður Júlíusdóttir                FRAM

Gangi ykkur vel.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!