Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari Íslands U15 karla, hefur valið hóp leikmanna sem kemur saman til úrtaksæfinga dagana 22. – 24.mars næstkomandi.
Við FRAMarar eru stoltir af því að eiga tvo fulltrúa í þessum æfingahópi Íslands U15, þeir sem voru valdir frá FRAM að þessu sinni eru:
Sigfús Árni Guðmundsson FRAM
Sigmar Þór Baldvinsson FRAM
Gangi ykkur vel.
ÁFRAM FRAM