Meistara súpa á fallegum föstudegi
Við FRAMarar héldum í dag fimmta súpufund vetrarins. Okkur telst til að það hafi verið tæplega 80 menn og konur sem gæddu sér á þessari líka fínu súpu. Súpan í dag […]
Knattspyrnufélagið FRAM auglýsir eftir umsjónarmönnum íþróttaskóla FRAM
Íþróttaskóli FRAM fyrir börn á aldrinum 18 mánaða – 5 ára hefur verið starfræktur í Grafarholti og Safamýri um langt árabil. Í íþróttaskólanum kynnast börnin íþróttum á skemmtilegan og fjölbreyttan […]
Viktor Gísli valinn í landsliðshóp Íslands
Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari Íslands karla hefur valið 20 leikmenn til æfinga vegna landsleiks Íslands gegn Makedóníu þann 10. apríl nk. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga einn fulltrúa […]