Meistara súpa á fallegum föstudegi

Við FRAMarar héldum í dag fimmta súpufund vetrarins. Okkur telst til að það hafi verið tæplega 80  menn og konur sem gæddu sér  á þessari líka fínu súpu. Súpan í dag […]

Viktor Gísli valinn í landsliðshóp Íslands

Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari Íslands karla hefur valið 20 leikmenn til æfinga vegna landsleiks Íslands gegn Makedóníu þann 10. apríl nk. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga einn fulltrúa […]