Glæsilegur og mikilvægur sigur í lokaleik Olísadeilar karla.
Strákarnir okkar í handboltanum mættu í kvöld ÍBV í lokaleik Olísdeildarinnar, mikil spenna í okkar hópi því við þurftum nauðsynlega á stigi að halda. Við hreinlega gátum ekki treyst á […]
Góður sigur í fyrsta leik undanúrslita kvenna
Stelpurnar okkar mættu ÍBV í fyrsta leik liðanna í undanúrsltum Olísdeildarinnar í Safamýri í dag. Ágætlega mætt og alltaf smá spenna fyrir fyrsta leik í nýju móti. Leikurinn byrjaði vel […]