Valinn hefur verið hópur sem tekur þátt í Hæfileikamótun HSÍ og Bláa lónsins fyrir stúlkur fæddar 2005 fer fram 14. og 15. apríl nk.
Æfingarnar fara allar fram í Kórnum í Kópavogi undir stjórn Einars Guðmundssonar.
Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga fjóra fulltrúa í þessum æfingahópi HSÍ en þær sem voru valdir frá FRAM að þessu sinni eru:
Aðalheiður Karen Dúadóttir FRAM
Eydís Pálmadóttir FRAM
Sóldís Rós Ragnarsdóttir FRAM
Vigdís Karólína Elíasdóttir FRAM
Flottur hópur og gangi ykkur vel.
ÁFRAM FRAM