FRAM stelpur komnar í úrslit Olísdeildarinnar

Stelpurnar okkar mættu ÍBV á heimavelli í kvöld, þriðji leikur liðanna og mögulega sá síðasti þar sem við gátum með sigri klárað einvígið 3-0.  Alveg þokkalega mætt og fín stemming […]

Sumarskóli FRAM Safamýri og sumaræfingatímar í fótbolta

SUMARNÁMSKEIÐ FRAM 2019 Safamýri Knattspyrnuskóli FRAM og Íþróttaskóli FRAM eru starfræktir á íþróttasvæði FRAM v/Safamýri. Þar býður félagið upp á öruggt umhverfi og góða aðstöðu í hjarta hverfisins. Námskeiðin fara […]

Tíu frá FRAM í Hæfileikamótun N1 og KSÍ

KSÍ hefur valið hóp sem tekur þátt í Hæfileikamótun N1 og KSÍ í Reykjavík. Æfingarnar fara fram á gervigrasvelli Þróttar í Laugardalnum dagana 15. og 17.apríl næstkomandi undir stjórn Lúðvíks […]