fbpx
Hæfileikamótun HSÍ II drengir vor GR vefur

Tíu frá FRAM í Hæfileikamótum HSÍ og Bláa lónsins

Valinn hefur verið hópur sem tekur þátt í Hæfileikamótun HSÍ og Bláa lónsins fyrir drengi  fæddir 2005 fer fram 15. og 16. apríl nk.  Æfingarnar fara allar fram í Kórnum í Kópavogi undir stjórn Einars Guðmundssonar.

Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga tíu fulltrúa í þessum æfingahópi HSÍ en þeir sem voru valdir frá FRAM að þessu sinni eru:

Alexander Arnarson                        FRAM
Arnþór Sævarsson                           FRAM
Stefán Reynisson                             FRAM
Eiður Rafn Valsson                           FRAM
Elí Falkvard Traustason                  FRAM
Oliver Bent Hjaltalín                        FRAM
Reynir Þór Stefánsson                    FRAM
Þorbergur Ernir Hlynsson                FRAM
Garpur Gylfason                              FRAM
Daníel Stefán Reynisson                 FRAM

Flottur hópur og gangi ykkur vel.

ÁFRAM FRAM

 

 

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!