Fréttir af byggingarmálum í FRAM í Úlfarsárdal

Sælir FRAMarar Byggingarnefnd FRAM hefur eins og þið vitið verið að vinna á fullu í því að klára sitt fyrsta verkefni sem að að klára hönnun á húsinu og völlum […]
Aðalfundur Handknattleiksdeildar FRAM verður haldinn mánudaginn 29. apríl kl. 18:30

AÐALFUNDUR Handknattleiksdeildar FRAM og unglingaráðs Verður haldinn mánudaginn 29. apríl kl. 18:30 í Íþróttahúsi FRAM. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Stjórn Handknattleiksdeildar og unglingaráð.
Dregið í happdrætti meistaraflokks í knattspyrnu

Dregið var í happdrætti meistaraflokks karla í knattspyrnu í gær. Dregið var hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu og vinningaskrána má sjá hér að neðan. Dregið var úr seldum miðum. ATH að […]