Haraldur Einar semur við FRAM

Haraldur Einar Ásgrímsson hefur endurnýjað samning sinn við knattspyrnudeild Fram og samið til tveggja ára eða út keppnistímabilið 2020. Haraldur sem er 19 ára gamall er uppalinn Framari úr Grafarholti. […]