Tap í fyrsta úrslitaleik Olísdeildar kvenna

Stelpurnar okkar hófu í dag leik í úrslitum Olísdeildarinnar, vinna þarf þrjá leiki og spenna í loftinu. Fyrsti leikur að Hlíðarenda og mikilvægt að byrja þessa séríu vel. Vel mætt […]
Súpufundur FRAM föstudaginn 26. apríl

Ágætu FRAMarar Nú ætlum við að halda áfram að hittast yfir súpudisk, sjötti súpufundur vetrarins verður á föstudag 26. apríl. Það var mjög góð mæting í síðasta súpuhádegi en rúmlega 80 […]