Fimm frá Fram í A landsliðshóp kvenna

Axel Stefánsson þjálfari A landsliðs kvenna hefur valið hóp til æfinga vegna verkefna landsliðsins í maí og júní. Landsliðið mun spila æfingaleik við B lið Noregs í lok maí áður […]

Viktor Gísli Hallgrímsson semur við GOG

Viktor Gísli Hallgrímsson yfirgefur herbúðir  Fram í sumar og heldur í atvinnumennsku en hann hefur gert samning við danska liðið GOG sem er eitt sigursælasta lið danskrar deildarkeppni. Viktor spilaði […]