fbpx
Karen gegn HK vefur

Fimm frá Fram í A landsliðshóp kvenna

Meistaraflokkur Fram konur 2018 – 2019
Meistaraflokkur Fram konur 2018 – 2019
Meistaraflokkur Fram konur 2018 – 2019
Meistaraflokkur Fram konur 2018 – 2019
Meistaraflokkur Fram konur 2018 – 2019

Axel Stefánsson þjálfari A landsliðs kvenna hefur valið hóp til æfinga vegna verkefna landsliðsins í maí og júní. Landsliðið mun spila æfingaleik við B lið Noregs í lok maí áður en það kemur að leikjum við Spáverja um umspilssæti vegna HM í desember n.k.

Landsliðið mun æfa frá 20. til 27. maí en heldur þá til Noregs og spilar við B lið Noregs þann 28. maí.  Síðan taka við leikirnir við Spánverja.  Fyrst ytra þann 31. maí og síðan hér heima þann 6. júní.

Það lið sem hefur betur í þessum tveimur leikjum tryggir sér þátttökurétt á HM 2019.

Fram á fimm leikmenn í þessum landsliðshóp, en það eru þær:

Erla Rós Sigmarsdóttir
Ragnheiður Júlíusdóttir
Karen Knútsdóttir
Þórey Rósa Stefánsdóttir
Steinunn Björnsdóttir

Til hamingju og gangi ykkur vel.

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!