fbpx
Stefán Darri í leik vefur

Uppalinn FRAMari á leið heim !

Stefán Darri Þórsson hefur skrifaði undir samning við FRAM til árisns 2022.

Stefán Darra þarf varla að kynna fyrir okkur Frömurum. Spilaði upp alla yngri flokkana með félaginu, ásamt því að hefja sinn meistaraflokksferil með FRAM.   Stefán Darri varð Íslandsmeistari með FRAM árið 2013 og á að baki leiki með yngri landsliðum íslands.

Eftir þrjú ár í burtu, nú síðast með Madrídar liðinu BM Alcobendas  sem leikur í efstu deild á Spáni, er hann mættur í heimahagann.

Við bjóðum Stefán Darra  velkominn í FRAM.

Það má vænta frekari frétta af leikmannamálum á næstunni.

Handknattleiksdeild FRAM

 

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!