Rakel Dögg Bragadóttir og Sigurjón Friðbjörn Björnsson þjálfarar 17 ára landsliðs kvenna hafa valið hóp sem kemur saman til æfinga núna í maí.
Æfingarnar hefjast með líkamlegum prófum í samstarfi við Háskólann í Reykjavík og síðan verður æft í sal í framhaldinu.
Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga einn fulltrúa í þessum æfingahópi en Daðey Ása Hálfdánsdóttir var valinn frá FRAM að þessu sinni.
Daðey Ásta Hálfdánsdóttir FRAM
Gangi þér vel Daðey Ásta.
ÁFRAM FRAM