fbpx
5

5. flokkur kvenna yngri Íslandsmeistari 2019

Stelpurnar okkar í 5. fl.kv. 1 yngri urðu á dögunum Íslandsmeistarar í handbolta.  Stelpurnar léku sérlega vel í vetur og sýndu mikla yfirburði í sínum aldursflokki í allan vetur.

Þær hófu tímabilið á að vinna Reykjavíkurmótið sem var bæði fyrir yngra og eldra árið.  Þær stoppuðu ekki þar, þær unnu alla sína leiki á Íslandsmótinu í vetur, unnu samtals 5 mót og það frekar sannfærandi.  Það þýddi að stelpur enduðu lang efstar á Íslandsmótinu þetta árið og eru því Íslandsmeistarar 2019.

Þjálfarar stelpnanna  voru þær Hafdís Shizuka Iura og Ragnheiður Júlíusdóttir

Vel gert FRAMarar og innilega til hamingju.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!