Fótbolti fyrir stúlkur með sérþarfir
Í sumar munu KSÍ, ÍF og Knattspyrnufélagið Fram standa fyrir æfingum fyrir stúlkur með sérþarfir, þ.e. stúlkur með þroskahömlun, líkamlega hömlun eða andleg veikindi. Í sumar verður æft tvisvar […]
Fjórir frá FRAM í æfingahópi Íslands U15
Einar Guðmundsson þjálfari U-15 ára landslið karla hefur valið hóp til æfinga helgina 1. – 2. júní nk. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga fjóra fulltrúa í þessum […]
Sara Xiao valinn í æfingahóp Íslands U15
Einar Guðmundsson þjálfari U-15 ára landslið kvenna hefur valið hóp til æfinga helgina 1. – 2. júní nk. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga einn fulltrúa í þessum […]
Fjórtán frá FRAM í Hæfileikamótun HSÍ og Bláa lónsins
Valinn hefur verið hópur í Hæfileikamótun HSÍ og Bláa lónsins en æfingar fara fram dagana 1. og 2. júní í umsjón Einars Guðmundssonar landsliðsþjálfara Íslands U15. Um er að ræða […]