Einar Guðmundsson þjálfari U-15 ára landslið karla hefur valið hóp til æfinga helgina 1. – 2. júní nk.
Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga fjóra fulltrúa í þessum æfingahópi Íslands en þeir sem voru valdir frá FRAM að þessu sinni eru:
Breki Hrafn Árnason FRAM
Sigfús Árni Guðmundsson FRAM
Torfi Halldórsson FRAM
Kjartan Júlíusson FRAM
Gangi ykkur vel.
ÁFRAM FRAM