Síðasti súpufundurinn heppnaðist vel

Við FRAMarar héldum í dag sjöunda og síðasta  súpufund vetrarins. Okkur telst til að það hafi verið tæplega 50  menn og konur sem gæddu sér  á þessari líka fínu súpu. Súpan […]

Daðey Ásta valinn í æfingahóp Íslands U17

Rakel Dögg Bragadóttir og Sigurjón Friðbjörn Björnsson þjálfarar Íslands, 17 ára landsliðs kvenna hafa valið hóp til æfinga og keppni sumarið 2019. U-17 ára landslið kvenna spilar vináttulandsleiki gegn Slóvakíu […]

Fimm frá FRAM í æfingahóp Íslands U19

Stefán Arnarson og Sigurgeir Jónsson þjálfarar Íslands, 19 ára landsliðs kvenna hafa valið hóp til æfinga og keppni sumarið 2019. U-19 ára landslið kvenna tekur þátt í 4-liða móti í […]