Rakel Dögg Bragadóttir og Sigurjón Friðbjörn Björnsson þjálfarar Íslands, 17 ára landsliðs kvenna hafa valið hóp til æfinga og keppni sumarið 2019.
U-17 ára landslið kvenna spilar vináttulandsleiki gegn Slóvakíu 6. & 7. júlí til undirbúnings fyrir B-deild Evrópumótsins, en EM fer fram á Ítalíu 2. – 12. ágúst.
Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga einn leikmann í þessum æfingahópi Íslands en Daðey Ásta Hálfdánsdóttir var valinn frá FRAM að þessu sinni.
Daðey Ásta Hálfdánsdóttir FRAM
Gangi þér vel Daðey.
ÁFRAM FRAM