Stefán Arnarson og Sigurgeir Jónsson þjálfarar Íslands, 19 ára landsliðs kvenna hafa valið hóp til æfinga og keppni sumarið 2019.
U-19 ára landslið kvenna tekur þátt í 4-liða móti í Póllandi 13. – 17. júní og B-deild Evrópumótsins, en EM fer fram í Búlgaríu 12. – 22. júlí.
Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga fimm leikmenn í þessum æfingahópi en þær sem voru valdar frá FRAM að þessu sinni eru:
Erna Guðlaug Gunnarsdóttir FRAM
Harpa María Friðgeirsdóttir FRAM
Jónína Hlín Hansdóttir FRAM
Lena Margrét Valdimarsdóttir FRAM
Sara Sif Helgadóttir FRAM
Gangi ykkur vel.
ÁFRAM FRAM