Einar Andri Einarsson þjálfari Íslands, U-21 árs landsliðs karla hefur valið hóp til æfinga 4. – 8. júní nk. en liðið tekur þátt í HM á Spáni í sumar ásamt því að fara á undirbúningsmót í Portúgal.
Lokahópur fyrir mót sumarsins verður valinn að þessum æfingum loknum.
Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga einn fulltrúa í þessum æfingahópi Íslands en Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður FRAM var valinn frá FRAM að þessu sinni.
Viktor Gísli Hallgrímsson FRAM
Gangi þér vel Viktor Gísli.
ÁFRAM FRAM