fbpx
U lið FRAM haust 2018 vefur

Aron Fannar Sindrason hefur endurnýjað samning sinn við FRAM

Aron Fannar Sindrason hefur endurnýjað samning sinn við Fram til ársins 2021.

Sænski eins og hann er oft kallaður er fæddur árið 1998 og er einn af þeim sem er að skila sér upp úr unglingastarfi félagsins. Hann er fjölhæfur leikmaður sem getur leikið sem skytta og línumaður auk þess semm hann er góður varnarlega.

Það eru alltaf góð tíðindi þegar ungir leikmenn vilja halda tryggð við uppeldisfélagið.

Áfram FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!