Sigfús Árni valinn í úrtakshóp Íslands U15

Valinn hefur verið 32 manna úrtakshópur Íslands U15 karla. Dagana 24.-28. júní verða svo haldnar úrtaksæfingar fyrir U15 karla á Akranesi.  Umsjón með æfingunum hefur Lúðvík Gunnarsson, yfirmaður í hæfileikamótun […]