Unglingarbikar HSÍ til FRAM, Steinunn, Lena og Sara Sif bestar á verðlaunahófi HSÍ
Verðlaunahóf HSÍ og Olís fór fram um helgina í tengslum við landsleik Íslands og Tyrklands í Laugardalshöll. Þar voru leikmenn, þjálfarar og dómarar í Olís- og Grill66-deildunum heiðraðir fyrir góða […]
Sigfús Árni valinn í úrtakshóp Íslands U15
Valinn hefur verið 32 manna úrtakshópur Íslands U15 karla. Dagana 24.-28. júní verða svo haldnar úrtaksæfingar fyrir U15 karla á Akranesi. Umsjón með æfingunum hefur Lúðvík Gunnarsson, yfirmaður í hæfileikamótun […]