fbpx
Sigfús Árni vefur

Sigfús Árni valinn í úrtakshóp Íslands U15

Valinn hefur verið 32 manna úrtakshópur Íslands U15 karla. Dagana 24.-28. júní verða svo haldnar úrtaksæfingar fyrir U15 karla á Akranesi.  Umsjón með æfingunum hefur Lúðvík Gunnarsson, yfirmaður í hæfileikamótun KSÍ og þjálfari U15 landsliða karla og kvenna.

Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga einn fulltrúa í þessu æfingahópi Íslands en Sigfús Árni Guðmundsson var valinn frá FRAM að þessu sinni.

Sigfús Árni Guðmundsson       FRAM
Gangi þér vel Sigfús

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Karfa0
There are no products in the cart!
Halda áfram að versla
0