Valinn hefur verið 32 manna úrtakshópur Íslands U15 karla. Dagana 24.-28. júní verða svo haldnar úrtaksæfingar fyrir U15 karla á Akranesi. Umsjón með æfingunum hefur Lúðvík Gunnarsson, yfirmaður í hæfileikamótun KSÍ og þjálfari U15 landsliða karla og kvenna.
Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga einn fulltrúa í þessu æfingahópi Íslands en Sigfús Árni Guðmundsson var valinn frá FRAM að þessu sinni.
Sigfús Árni Guðmundsson FRAM
Gangi þér vel Sigfús
ÁFRAM FRAM