Daðey Ásta semur við FRAM

Handknattleiksdeild Fram hefur gengið frá samningi við einn af sínum efnilegustu leikmönnum, en það er Daðey Ásta Hálfdánsdóttir. Daðey Ásta er fædd í apríl 2002 og því ný orðin sautján […]