fbpx
Refurinn og áhorfendur vefur

Handboltatímabilið er byrjað, og okkur vantar “allskonar” sjálfboðaliða

Handboltatímabilið er byrjað, og okkur vantar sjálfboðaliða.

Það vantar fólk fyrir HB Statz. Til að tölfræði sé skemmtilegt þá þarf hún að vera nákvæm. Okkur vantar fólk sem kann góð skil á handbolta og þokkalega tölvufært. Námskeið á laugardag kl. 12.00

Góður kynnir lífgar uppá leiki, ef að þér finnst gaman að tala hátt um handbolta, þá er þetta eitthvað fyrir þig.

Langar þig til að skrifa um handboltaleiki, viltu hafa skoðun, segja skemmtilega frá, poppa upp umræður og stemmingu í kringum leiki. Við höfum áhuga á fólki sem er ritfært og vill hjálpa okkur í þeim efnum og erum opinn fyrir allskonar hugmyndum.

Áhugasamir hafið samband við heimaleikir@fram.is

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!