
Handknattleiksdeild FRAM og Sjóvá hafa gert með sér samning til ársins 2021.
Það er sönn ánægja að tilkynna nýjan styrktaraðila fyrir næstu tvö árin. Merki Sjóvá mun verma treyju sem og gólf félagsins í Safamýri.
Við mælum með að allir okkur fylgjendur fari með tryggingarnar sín yfir til Sjóváwww.sjova.is !
Á myndinni má sjá þá Bjarna Kristinn Eysteinsson og Hermann Björnsson forstjóra Sjóvá sem flestir FRAMARAR ættu að kannast við. Spilaði fótbolta og handbolta með félaginu ásamt því að sitja í stjórn deildarinnar.
Handknattleiksdeild FRAM