Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að Fram hefur náð samkomulagi við Fred um nýjan samning til eins árs.
Fred hefur leikið vel með Fram þau tvö sem hann hefur spila fyrir okkur í inkasso deildinni og verð einn af okkar lykilmönnum.
Okkur er strax farið að hlakka til næsta sumars.
Knattspyrnudeild FRAM