Árgangamót Fram í knattspyrnu

Árgangamót Fram í knattspyrnu verður haldið á Framvellinum í Safamýri laugardaginn 26. október.  Mótið stendur frá kl. 13:00-16:00.  Hámarksfjöldi liða er 20.  Riðlakeppni – undanúrslit – úrslitaleikur. 6 manna bolti […]

Átta frá FRAM í yngri landsliðum Íslands

Yngri landslið l HR mælingar og Afreksmaður framtíðarinnar HSÍ hefur valið hópa fyrir öll yngri landslið Íslands í handbolta.  Föstudaginn 27. sept. fara öll yngri landslið HSÍ í mælingar á […]

Sigfús Árni valinn í úrtakshóp Íslands U16

Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari Íslands U16 karla, hefur valið hóp fyrir úrtaksæfingar 2.-4. október og fara æfingar fram á Kaplakrikavelli. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga einn fulltrúa […]