fbpx
Íslandsmeistarar góð HSÍ vefur

Átta frá FRAM í yngri landsliðum Íslands

Yngri landslið l HR mælingar og Afreksmaður framtíðarinnar

HSÍ hefur valið hópa fyrir öll yngri landslið Íslands í handbolta.  Föstudaginn 27. sept. fara öll yngri landslið HSÍ í mælingar á vegum Háskólans í Reykjavík og daginn eftir (lau. 28. sept.) fer fram Afreksmaður framtíðarinnar, fyrirlestraröð HR og HSÍ. Þar gefst okkar landsliðsfólki kostur á að hlusta á stutta en fjölbreytta fyrirlestra sem styðja þau í sinni vegferð sem afreksfólk framtíðarinnar.

Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga átta fulltrúa í þessu landsliðshópum Íslands en þeir sem voru valdir frá FRAM að þessu sinni eru:

U-18 ára landslið kvenna

Daðey Ásta Hálfdánsdóttir FRAM

U-16 ára landslið kvenna

Sara Xiao                              FRAM

U-16 ára landslið karla

Breki Hrafn Árnason           FRAM
Eiður Rafn Valsson             FRAM
Kjartan Júlíusson                 FRAM
Sigfús Árni Guðmundsson FRAM
Tindur Ingólfsson                 FRAM
Torfi Geir Halldórsson         FRAM

Gangi ykkur vel.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!