Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari Íslands U16 karla, hefur valið hóp fyrir úrtaksæfingar 2.-4. október og fara æfingar fram á Kaplakrikavelli.
Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga einn fulltrúa í þessu úrtakshópi Íslands en Sigfús Árni Guðmundsson var valinn frá FRAM að þessu sinn.
Sigfús Árni Guðmundsson FRAM
Gangi þér vel Sigfús.
ÁFRAM FRAM