Hæfileikamótun HSÍ og Bláa lónsins fer fram um næstu helgi í
TM-höllinni í Garðabæ. Þar æfa strákar og stelpur fædd 2006 undir stjórn
nýráðinna þjálfara, en það eru þau Halldór Jóhann Sigfússon og Rakel Dögg
Bragadóttir.
Hæfileikamótunu er mikilvæg bæði HSÍ og krökkunum sem þar æfa en þarna fá þau
að kynnast umhverfi yngri landsliðanna. Þá mun Bjarni Fritzson vera með
fyrirlestur fyrir báða hópana og eru leikmenn beðnir um að hafa með sér nesti á
fyrirlesturinn.
Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga átta fulltrúa í þessu æfingahópi HSÍ en þau sem voru valinn frá FRAM að þessu sinni eru:
Stelpur:
Bergdís Sveinsdóttir FRAM
Dagmar Guðrún Pálsdóttir FRAM
Embla Guðný Jónsdóttir FRAM
Ingibjörg Eva Baldvinsdóttir FRAM
Ingunn María Brynjarsdóttir FRAM
Jana Kristín Leifsdóttir FRAM
Sara Rún Gísladóttir FRAM
Strákar:
Marel Baldvinsson FRAM
Þorsteinn Örn Kjartansson FRAM
Gangi ykkur vel.
ÁFRAM FRAM